Úlfur Úlfur
Græni Hatturinn

sam. 10/03/2018 de 22h00 à 23h55

Fuseau horaire : Reykjavik

Græni Hatturinn
Hafnarstræti 96
600 Akureyri
Iceland
Einir stærstu kyndilberar íslensku rappsenunnar eru væntanlegir á Græna hattinn þann 10. mars. Sveitin hefur átt góðu fylgi að fagna hérlendis og upp á síðkastið hafa þeir spilað mikið á meginlandi Evrópu þar sem hæst ber á góma Eurosonic hátíðin í Hollandi í byrjun janúar. Þeir vekja mikla athygli hvert sem þeir fara og er ljóst að þeir halda áfram að ryðja brautina fyrir íslenskt rapp bæði hérlendis og að utan. Búast má við stórtónleikum á Græna hattinum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara enda alltaf vel mætt þegar Úlfarnir mæta norður.
Forsalan er hafin á grænihatturinn.is og tix.is
Source: www.facebook.com