Jólin tala tungum: Filippseyskt jólaföndur og leiðsögn
LISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM

Évènement indisponible.

Selon le cas, de nouvelles dates appraîtront bientôt ou l'activité proposée sera définitivement supprimée.

sam. 09/12/2017 de 13h00 à 16h00/strike>

Kjarvalsstaðir
Flókagata 24
105 Reykjavík
Iceland
Hvernig eru filippseyskar jólahefðir?
Jólasmiðja fyrir fjölskyldur með filippseysku jólaföndri.
Kl. 13 verður fjölskylduleiðsögn á filippseysku um Kjarval og kl. 14 hefst svo jólasmiðjan sjálf sem stendur til kl. 16. Frítt er á leiðsögnina en þátttökugjaldið í smiðjuna eru 1000 kr. á barn sem greiðist við komu og er fyrir efniskostnaði.
Smiðjan fer fram bæði á íslensku og filippseysku og er fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Leiðbeinandi er Jesalyn Italia.
Þetta er þriðja og síðasta fjölskyldusmiðjan í aðdraganda jóla þar sem lögð er áhersla á að kynnast jólaföndri frá mismunandi löndum. Smiðjan er haldin í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.
Takmarkaður fjöldi kemst að og því þarf að skrá sig hér: http://bit.ly/2jVJzIy
Many languages of Christmas – Guided tour and family workshop
How are Philippine Christmas traditions?
Guided tour through the exhibition Kjarval – key works from the collection starts at 13.00 and the workshop is held from 14h00 to 16h00. The guided tour is free of charge and the participants of the workshop pay ISK 1000 for each child for crafting material.
The participants of the workshop will learn about Philippine traditional Christmas crafting. The workshop is held both in Philippine and Icelandic and open to children accompanied by adult/s. Supervisor is Jesalyn Italia.
The workhop is held in collaboration with Móðurmál – the Association of Bilingualism. The aim of the workshop is to introduce different traditions in Christmas crafting.
Limited seats are available so please register here: http://bit.ly/2jVJzIy
Source: www.facebook.com